Fasteignastjórnunarfélag Íslands

Fasteignastjórnunarfélag
Íslands
Hvað er fasteignastjórnun?
• Fasteignastjórnun hefur eflst víða um heim síðustu ár. Stofnuð hafa verið félög eða einingarsem sérhæfa sig í stjórnun, rekstri, aðlögun ognýtingu fasteigna fyrir hönd eigenda þeirra.
• Þetta gerir fyrirtækjum og stofnunum kleyft að einbeita sér að meginverkefnum sínum og nýtasér sérþekkingu, reynslu og útsjónarsemi félagaeða eininga í fasteignastjórnun.
Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur Hvað er fasteignastjórnun frh.?
• Í fasteignastjórnun felst heildarumsjón með eignarhaldi, rekstri, viðhaldi, breytingum, tækni- og fjarskiptakerfum, nýtingu fasteigna, aðlögun þeirra að þörfum notenda og margvíslegri stoð- þjónustu fyrir eigendur og notendur fasteigna.
• Dæmi um stoðþjónustu: Þrif, öryggisþjónusta, sorphirða, orkunotkun, snjómokstur, umhirða lóðar, umsjón bílastæða, sameiginleg afgreiðsla, rekstur mötuneytis, umsjón og viðhald búnaðar.
Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur Skilgreining á FM á ensku
• FM is an integrated approach to operating, maintaining, improving and adapting the build-ings and infrastructure of an organisation inorder to create an environment that stronglysupports its primary objectives.
• FM is responsible for providing, maintaining and developing extensive services, e.g. property strategy, space management, communications infrastructure and contract management.
Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur Dæmi um fagfélög
• British Institute of Facilities Managment • International Facility Management Association Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur Norrænt samstarfsnet um
fasteignastjórnun
• Verið er að stofna norrænt samstarfsnet um fasteignastjórnun með þátttöku 15 aðila ogstuðningi Norræna Iðnaðarsjóðsins.
• Þátttakaendur eru opinberir aðilar, háskólar, rannsóknastofnanir og einkafyrirtæki.
• Frá Danmörku: Cowi ráðgjafarfyrirtæki, Kuben • Frá Íslandi: Reykjavíkurborg og Nýsir Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur Norrænt samstarfsnet um
fasteignastjórnun frh.
• Frá Svíþjóð: Orkuveitan í Gautaborg, Chalmers • Frá Noregi: Celexa fasteignafélag, Oppland fylki og Tækniháskólinn í Þrándheimi.
• Frá Finnlandi: Tækniháskólinn í Helsinki, Háskólinn í Turku, TæknirannsóknastofnuninVTT og Fasteignarannsóknastofnunin KTI.
Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur • Lagt er til að stofnað verði Fasteignastjórnunar- félag Íslands (FSTÍ). Enskt heiti verði IcelandicFacilities Management Association.
• Félagar geta orðið einstaklingar, fyrirtæki, félög, opinberar stofnanir og sveitarfélög.
Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur Tilgangur félagsins
• Að efla fagþekkingu í fasteignastjórnun.
• Að halda fundi, námskeið og kynningar og miðla þekkingu í fasteignastjórnun til félagsmanna ogannarra þeirra er áhuga hafa.
• Að starfrækja heimasíðu með upplýsingum um Að starfrækja heimasíðu með upplýsingum um • Að vera vettvangur félagsmann til að skiptast á upplýsingum og reynslu um fasteignastjórnun.
Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur Tilgangur félagsins frh.
• Að starfrækja sameiginlegan gagnabanka með upplýsingum um ýmislegt sem tengjast rekstri ogumsýslu fasteigna, svo sem kostnað.
• Að taka þátt í alþjóðlegu samstarfi í fasteigna- • Að miðla íslenskri þekkingu og reynslu í fasteignastjórnun í alþjóðlegu samstarfi.
Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur Fjármögnun
• Árgjöld• Námskeiðsgjöld og ráðstefnugjöld• Verkefnabundin framlög og styrkir• Kostun félagsmanna vegna þátttöku í verkefnum Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur Hagsmunaaðilar
• Fasteignastofur, fasteignasjóðir og fasteignafélög Fasteignafélög sem starfa á einkamarkaði og í • Ríkisstofnanir, t.d. FMR, RB, FR og HÍ.
• Ráðgjafarfyrirtæki, t.d. verkfræðistofur.
• Þjónustufyrirtæki fyrir fasteignarekstur.
Fasteignastjórnunarfélag Íslands - hugmyndir og tillögur

Source: http://www.fasti.is/upload/webs/Fasteignastjornunarfelag.pdf

Microsoft word - asbidirectorylnamejan20.docx

The Alumni Society of The University of Scranton Charles Albert, Class of 1988 Charles Albert, Inc., Wholesale Sterling Silver Jewelry Importer Business Address: 927 Northwest 31st Ave Business Web Address: www.charlesalbert.com David Allegra, Class of 1988 David J. Allegra, C.P.A., Certified Public Accountant Desiree Altemus, Class of 1984 Cisco Systems, Inc., Staff Technic

fncb.com

eStatement Disclosure Please read the following carefully before requesting the First National Community Bank eStatement service. Thank you for your interest in receiving your future account statements through First National Community Bank’s eStatement Service. By agreeing to this disclosure you are providing your consent to receive bank statements for your First National Community Bank

Copyright © 2010 Health Drug Pdf